Sparnaður

Auður býður upp á innlánsreikninga á netinu. Með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu og halda yfirbyggingu í lágmarki er hægt að bjóða upp á betri vexti.

Sparnaðarreikningur

Hentar þeim sem vilja góða innlánsvexti á sparnaðinn sinn án bindingar.

mynd af fólki að fagna

Vaxtatafla

Hér má finna yfirlit yfir vexti Auðar og gildistöku þeirra.

Bundinn reikningur

Hentar þeim sem vilja fá enn betri vexti gegn því að binda sparnaðinn sinn í 3, 6 eða 12 mánuði.

Grænn framtíðarreikningur

Fyrir þau sem vilja hefja sparnað barna og ungmenna, fá háa verðtryggða vexti og stuðla á sama tíma að grænni og sjálfbærri þróun samfélagsins.