Auðar appið

Vertu með Auði í vasanum!

Audur app screenshot 1
Audur app screenshot 2

Fylgstu með sparnaðnum

Nú er Auður mætt í app-formi! Þú getur fylgst með sparnaðnum þínum vaxa annað hvort í iOS eða Android síma. Óbundinn sparnaðarreikningur eða bundinn reikningur – þitt er valið! Í appinu er hægt að:

  • Sjá stöðu á sparnaðnum þínum
  • Sjá sparnaðinn vaxa
  • Stofna bundna reikninga
Audur app screenshot 2

Auðar appið

Auður veitir þjónustu einungis á netinu en með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og skapa þannig svigrúm til að bjóða viðskiptavinum betri vexti á sparnaðinn sinn. Í appinu er hægt að:

  • Millifæra peninga á ráðstöfunarreikning í þinni eigu
  • Sjá reikningsyfirlit
  • Breyta ráðstöfunarreikningi
Audur app screenshot 2

Reiknaðu sparnaðinn þinn

Þú getur með auðveldum hætti reiknað út hvernig sparnaðurinn þinn þróast hjá Auði, hvort sem þú ákveður að færa hann yfir á bundinn reikning eða hafa hann lausan á sparnaðarreikningnum. Einnig sérðu hverjir meðalvextirnir eru hjá öðrum bönkum, svona til samanburðar.

Audur app screenshot 2

Klæddu þig í sparigallann!

Það er auðvelt að opna reikning hjá Auði. Þú þarft bara rafræn skilríki og ferlið tekur aðeins 3 mínútur. Svo er ekkert lágmark sem þú þarft til að leggja inn hjá Auði!

  • Rafræn skilríki
  • Ekkert lágmark
  • Hæstu mögulegu innlánsvextir
flower

Halló ég er Auður. Ný leið í fjármálum.

Ég býð hæstu mögulegu innlánsvexti með og án binditíma. Vertu með! Það tekur bara 3 mínútur.