Auðar appið

Vertu með Auði í vasanum!

Fylgstu með sparnaðnum

Nú er Auður mætt í app-formi! Þú getur fylgst með sparnaðnum þínum vaxa annað hvort í iOS eða Android síma. Óbundinn sparnaðarreikningur eða bundinn reikningur – þitt er valið! Í appinu er hægt að:
  1. Sjá stöðu á sparnaðnum þínum
  2. Sjá sparnaðinn vaxa
  3. Stofna bundna reikninga

Auðar appið

Auður veitir þjónustu einungis á netinu en með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og skapa þannig svigrúm til að bjóða viðskiptavinum betri vexti á sparnaðinn sinn. Í appinu er hægt að:
  1. Millifæra peninga á ráðstöfunarreikning í þinni eigu
  2. Sjá reikningsyfirlit
  3. Breyta ráðstöfunarreikningi

Reiknaðu sparnaðinn þinn

Þú getur með auðveldum hætti reiknað út hvernig sparnaðurinn þinn þróast hjá Auði, hvort sem þú ákveður að færa hann yfir á bundinn reikning eða hafa hann lausan á sparnaðarreikningnum.

Einnig sérðu hverjir meðalvextirnir eru hjá öðrum bönkum, svona til samanburðar.

Klæddu þig í sparigallann

Það er auðvelt að opna reikning hjá Auði. Þú þarft bara rafræn skilríki og ferlið tekur aðeins 3 mínútur. Svo er ekkert lágmark sem þú þarft til að leggja inn hjá Auði!

  1. Rafræn skilríki
  2. Ekkert lágmark
  3. Hæstu mögulegu innlánsvextir
Mynd af plöntu

Halló ég er Auður. Þægileg leið í sparnaði.

Ég býð hæstu mögulegu vexti án binditíma. Vertu með! Það tekur bara 3 mínútur.