Það tekur aðeins nokkrar mínútur að stofna reikning hjá Auði og ferlið er einfalt og þægilegt fyrir alla. Til þess að stofna reikning þarftu að vera með íslenska kennitölu, hafa náð 13 ára aldri og vera með skattalega heimilisfesti á EES-svæðinu.
Auðkenndu þig með rafrænum skilríkjum
Svaraðu nokkrum spurningum
Leggðu sparnaðinn þinn inn