Auður er fjármálaþjónusta á netinu sem býður hærri innlánsvexti en gengur og gerist

mynd af húsi
Hver er Auður?

Auður er fjármálaþjónusta á netinu og býður upp á innlánsreikninga sem ættu að höfða til allra þeirra sem eru að leggja fyrir og vilja fá sanngjarna vexti á sitt sparifé. Auður veitir þjónustu einungis á netinu en með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og þannig skapa svigrúm til að bjóða viðskiptavinum upp á betri innlánskjör.

Þjónusta Auðar

Sparnaðarreikningur Auðar er óbundinn og því alltaf laus til úttektar. Auður býður einnig upp á bundna reikninga með ennþá betri vöxtum. Vextir eru greiddir mánaðarlega af öllum reikningum Auðar.

Sparnaðarreikningur

Bundinn reikningur

Framtíðarreikningur

Tenging við Kviku banka

Auður er vörumerki Kviku banka hf., kt. 540502-2930, Katrínartúni 2 í Reykjavík. Kvika banki hf. er með starfsleyfi sem viðskiptabanki frá Fjármálaeftirlitinu. Nánari upplýsingar eru á kvika.is

Mynd af plöntu

Halló ég er Auður. Ný leið í fjármálum.

Ég býð hæstu mögulegu innlánsvexti með og án binditíma. Vertu með! Það tekur bara 3 mínútur.