Hér fyrir neðan eru nokkrar algengar spurningar.
Þau félagaform sem geta opnað reikning eru slf., hf. og ehf.
Svo verður sá sem er skráður prókúruhafi eða framkvæmdastjóri í Creditinfo að auðkenna sig.
Ekki eins og er. Til að byrja með eru fyrirtækjareikningar bara á audur.is en í skoðun er að bæta virkninni við appið.
Já innstæða fyrirtækis hjá Auði (Kviku banka hf.) er tryggð hjá Tryggingarsjóði vegna fjármálafyrirtækja (https://tvf.is/) í samræmi við lög nr. 98/1999. Hámarkstryggingarfjárhæð er bundin gengi evru og jafngildir á hverjum tíma 100.000 evrum. Undantekningar frá tryggingarhæfum innstæðum má finna hér https://tvf.is/index.php/is/utgreidhslur
Ekki enn sem komið er en þetta er í skoðun hjá okkur.
Lög og reglur um lausafjárhlutfall fjármálafyrirtækja gera það að verkum að innlán einstaklinga nýtast betur sem fjármögnun. Þess vegna geta bankar boðið hagstæðari kjör á innlánum einstaklinga en innlánum fyrirtækja.
Það þýðir að það reiknast vextir á sparnaðinn þinn sem þú sérð í 'Áunnir ógreiddir vextir' og svo greiðast þeir inn á fyrirtækjareikninginn í lok árs.
Það er ekki hægt sem stendur en er í skoðun.
Já ef þú ert skráður prókúruhafi húsfélagsins hjá Skattinum þá geturðu stofnað til viðskipta.
Eingöngu þeir sem eru skráðir framkvæmdarstjóri/prókúruhafi samkvæmt hlutafélagaskrá getur stofnað til viðskipta.
Nei, bara þeir sem eru skráðir framkvæmdarstjóri/prókúruhafi samkvæmt hlutafélagaskrá getur stofnað til viðskipta.