Sparnaðarreikningur

Þessi reikningur hentar þeim sem vilja góða innlánsvexti á sparnaðinn sinn án bindingar.

Kostir

  • Reikningurinn er óbundinn og eru vextir greiddir mánaðarlega.
  • Innstæðan er alltaf laus til úttektar.
  • Óverðtryggðir breytilegir vextir sem taka mið af vaxtastigi á fjármálamarkaði á hverjum tíma.

Ertu ekki enn alveg viss um hvernig þetta gengur fyrir sig? Hér fyrir neðan eru nokkrar algengar spurningar.