Verðskrá

Hér finnur þú verðskrá fyrir húsnæðislán Auðar.

Kostnaður við lántöku

Lántökugjald
59.900 kr.
Skjalagerðargjald
14.900 kr.
Kostnaður við greiðslumat einstaklinga / hjóna og sambúðarfólks
7.500 / 15.000 kr.
Kostnaður við að útvega veðbókarvottorð
1.500 kr.
Kostnaður við skuldastöðuyfirlit
1.300 kr.
Kostnaður við lánshæfismat
995 kr.
Kostnaður við þinglýsingu
2.700 kr.

Tilkynningar- og greiðslugjald

Skuldfært af reikningi - pappírsyfirlit
275 kr.
Skuldfært af reikningi - netyfirlit
135 kr.
Greitt með greiðsluseðli - pappírsyfirlit
650 kr.
Greitt með greiðsluseðli - netyfirlit
510 kr.

Breytingar á láns- og veðskjölum

Skilmálabreyting, hvert lán
19.500 kr.
Skuldskeytingar, hvert lán
24.900 kr.
Útbúið veðleyfi, veðbandslausn eða veðflutningur
11.900 kr.
Umsjón þinglýsingar + þinglýsing (2.700 kr)
4.900 kr.

Frum- og milliinnheimta (byggir á reglugerð nr. 37/2009 um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar með síðari breytingum)

Innheimtuviðvörun skv. 7. gr. innheimtulaga nr. 95/2008, send frá framkvæmdaraðila
950 kr.
Milliinnheimta - höfuðstóll kröfu til og með 2.999 kr.
1.300 kr.
Milliinnheimta - höfuðstóll kröfu frá 3.000 kr. til og með 10.499 kr.
2.100 kr.
Milliinnheimta - höfuðstóll kröfu frá 10.500 kr. til og með 84.999 kr.
3.700 kr.
Milliinnheimta - höfuðstóll kröfu frá 85.000 kr. og yfir
5.900 kr.
Gerð skriflegs samkomulags um greiðslu kröfu
2.700 kr.