Forráðamenn sem deila sama fjölskyldunúmeri og börn geta stofnað Grænan framtíðarreikning. Einnig forráðamenn sem deila forsjá barns.
Já, Græni framtíðarreikningur Auðar er bundinn til 18 ára aldurs.
Já, deili forráðamenn sama fjölskyldunúmeri geta þeir séð Græna framtíðarreikning barns. Forsjáraðilar eiga líka að geta séð.
Öll innistæða reiknings losnar á 18 ára afmælisdegi reikningseiganda og er laus í mánuð. Eftir það er innistæðan bundin ótímabundið og panta þarf úttekt með þriggja mánaða fyrirvara.
Já, það er svo sannarlega hægt, alveg til 18 ára aldurs.
Nei, það er því miður ekki hægt. Reikningurinn er bundinn til 18 ára aldurs.
Það þýðir að allar innstæður sem lagðar eru inn á reikningana eru notaðar til að fjármagna eða endurfjármagna umhverfisvæn verkefni eins og þau eru skilgreind í grænum fjármögnunarramma Kviku banka. Nánar má lesa um græna fjármögnunarrammann hér.
Vextir greiðast út í lok árs.
Já, vextir eru lagðir inná Grænan framtíðarreikning í lok árs, að frádregnum fjármagnstekjuskatti. Vextirnir losna svo við 18 ára aldur.
Verðbætur greiðast út mánaðarlega og í lok árs er fjármagnstekjuskattur dreginn af þeim.
Innborganir bera vexti frá innborgunardegi að útborgunardegi þar sem útborgunardagar bera ekki vexti. Ef millifært er um helgi eða eftir klukkan 21:00 á virkum degi er innborgunardagur næsti virki dagur.
Grænn framtíðarreikningar Auðar eru verðtryggðir með breytilegum vöxtum. Grænn framtíðarreikningur ber nú 2,70% vexti og eru vextir greiddir í árslok. Vaxtakjör eru háð ákvörðun Auðar hverju sinni og taka mið af vaxtastigi á fjármálamarkaði. Breytingar á vöxtum taka gildi frá birtingu þeirra á heimasíðu Auðar. Af öllum vaxtatekjum og verðbótum af inneignum ber að halda eftir staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts.
Auður heldur yfirbyggingu sinni í lágmarki og veitir afmarkaða þjónustu, þannig nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og bjóða viðskiptavinum upp á betri innlánskjör en aðrir.
Vaxtatímabil reiknings er frá 1. janúar til 31. desember ár hvert, en vextir bætast við höfuðstól við lok hvers árs.
Framtíðarreikningur Auðar er verðtryggður - ólíkt hinum reikningum Auðar!
Já, forráðamaður þarf að vera viðskiptavinur hjá Auði til þess að eiga möguleika á að stofna Grænan framtíðarreikning.
Já, það er að sjálfsögðu hægt!
Já, það er hægt.
Vextir eru greiddir árlega. Verðbætur eru greiddar út mánaðarlega.
Það er hægt en þá þarf það að vera með rafræn skilríki og að minnsta kosti 13 ára.
Já, þangað til ungmennið verður 17 ára.
Já, það er hægt að leggja inn alveg til 18 ára aldurs.
Já, hver sem er getur lagt inn á reikninginn.
Þá lokast fyrir innborganir á reikninginn og þegar óskað er eftir úttekt þarf öll upphæðin að vera tekin út og í kjölfarið er reikningurinn eyðilagður.